Fréttir

Sigríður í ársleyfi

Sigríður Sigurðardóttir, forstöðumaður Byggðasafns Skagfirðinga, hefur óskað eftir eins árs náms- og rannsóknarleyfi á launum frá næstu áramótum. Var erindi Sigríðar lagt fyrir síðasta fund Byggðaráðs Skagafjarðar og sa...
Meira

Alltaf gaman að dansa.

  Krökkunum á Þúfubæ sem er deild á Barnabæ, leikaskóla á Blönduósi,  finnst mjög skemmtilegt að dansa þegar tónlist er sett í tækið. Allir dansa af hjartans list og brosa út að eyrum. heimasíðu Barnabæs má sjá hér
Meira

Hver er staða íþróttaiðkunnar á Blönduósi?

Hver er staða íþróttaiðkunnar á Blönduósi? Skemmtileg frétt af heimasíðu fjöliðlavals Grunnskólans á Blönduósi. -Margir unglingar á Blönduósi er orðnir langþreyttir á að fá ekki fótboltaæfingar og hringdi því fjölmi
Meira

Hláturinn læknar þunglyndið

Það er ekkert í veröldinni svo slæmt að þessi hláturmildi karl létti ekki örlítið undir depurðina. http://www.youtube.com/watch?v=W59znLRtokk
Meira

Kjötafurðastöð KS í útrás til Kína

Kjötafurðastöð KS hefur gert samning um sölu afurða til Asíu og gat afurðastöðin í framhaldinu hækkað útflutningsverð félgasins til bænda í króknur 306. Nú þegar hefur verið slátrað yfir 75000 dilkum og er meðalþyngd dilk...
Meira

Hrossaveisla Söguseturs íslenska hestsins

Sögusetur íslenska hestsins boðar til hrossaveislu í samstarfi við Hótel Varmahlíð og Veitingastaðinn Friðrik V. á Akureyri, laugardagskvöldið 18. október, kl. 19.30 á Hótel Varmahlíð.   Hinn landsþekkti og margverðlaunaði ...
Meira

Áhrif ferðamanna á seli rannsökuð

Á heimasíðu Selaseturs Íslands segir að sumarið 2008 hafi setrup tekið þátt í rannsóknarverkefni sem bar nafnið “Áhrif ferðamanna á atferli villtra dýra”. Yfir markmið rannsóknarinnar var að skoða hvort aukning náttúruf...
Meira

Að selja eða selja ekki

Bæjarráð Blönduósbæjar hefur ákveðið að taka eignina að Skúlabraut 41 úr sölumeðferð og setja hana þess í stað í leigu. Jafnframt hafnaði ráðið erindi Valdimars Emilssonar um kaup á Hnjúkabyggð 27 2D þar sem ekki er
Meira

Félag um Óperu Skagafjarðar

Miðvikudaginn 15. okt. klukkan 20:30 í Villa Nova verða stofnuð félagasamtök utan um starf Óperu Skagafjarðar. Öllum er velkomið að ganga í félagasamtökin og ekki skilyrði að vera þátttakendur í verkefnum Óperu Skagafjarðar...
Meira

Nokkrar góðar fiskibollu uppskriftir

Hver man ekki eftir góðu fiskibollunum sem þær amma og mamma töfruðu fram á köldum vetrarkvöldum. Þessar úr búðinni toppa þær hreinlega ekki og þó dósabollur standi fyrir sínu er fátt betra en heimagerðar fiskibollur, eldaðar...
Meira