Fréttir

Margir að kanna rétt sinn hjá fæðingarorlofsjóð

Á skrifstofu fæðingarorlofssjóðs á Hvammstanga hefur töluvert borið á því að fólk sé að kanna réttindi sín en margir sem áður höfðu hugleitt að taka ekki fæðingarorlof hafa nú misst vinnu sína og vilja nýta þennan rétt...
Meira

Vala María Tískustúlkan 2008

Lokakvöld Tískustúlkunnar 2008 var haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki á laugardagskvöld. Það var Vala María Kristjánsdóttir sem stóð uppi sem sigurvegari kvöldsins auk þess að næla í titilinn Feykir.is stúlkan. Í ...
Meira

Ráða eigi fagfólk á leikskólann

Hannes Pétursson og Þorbjörg Valdimarsdóttir mættu til viðræðna við byggðarráð Húnaþings vestra á dögunum til að ræða um sérfræðiþjónustu við börn á leikskóla. Á fundinum lögðu þau fram óskir um aukna þjónustu o...
Meira

VIlja byggja upp torfærubraut

Hreppsnefnd Skagstrandar hefur ákveðið að ganga til viðræðna við stjórn MX-klúbbsins á Skagaströnd um málefni hans og uppbyggingu á torfærubraut. MX-klúbburinn hefur þegar fengið úthlutað svæði fyrir torfærubraut og óskar...
Meira

Fljótabændur afkastamiklir í göngum

  Bændur í Austur-Fljótum hafa undanfarin haust séð um smölun á talsverðum hluta Ólafsfjarðar. Ástæðan er að þar hefur fjáreigendum fækkað ár frá ári og eru nú eingöngu tómstundabændur eftir með fé.   Jafnhlið þessu...
Meira

Telja ákvörðun MS veikja stöðu kúabænda

Kúabændur í A-Hún Stjórn kúabænda í A-Hún harmar þá einhliða ákvörðun stjórnar MS um lokun mjólkurstöðvarinnar á Blönduósi frá næstu áramótum og telur miður að allt hráefni verði flutt brott til vinnslu.     Stj
Meira

Sendibílstjóri, ekki yfirtekinn af ríkinu

Hver er maðurinn? Ágúst Kárason Hverra manna ertu ? Kári Steindórsson Vestfirðingur og Teigsari og Gerður Geirsdóttir Skagfirðingur og Blönduhlíðingur eru foreldrar mínir. Árgangur?  1964. Óumdeilanlega stórkostlegasti árgangu...
Meira

Pöntunarlisti í kreppunni

Nú þegar gjaldeyrisforðinn er í lámarki og verslun við útlönd erfið þarf að finna ný not fyrir þykka pöntunarlista. Konan á myndbandinu virðist ánægð með sinn lista. http://www.youtube.com/watch?v=NXy2ia7UfJw
Meira

Skriðþunginn er meiri hjá Sigga bróður

      Hver er maðurinn? - Torfi Jóhannesson   Hverra manna ertu ? -Ég er sonur Jóhannesar Torfasonar og Elínar Sigurðardóttur á Torfalæk   Árgangur? -1969   Hvar elur þú manninn í dag ? -Ég bý á Hvanneyri í Borgar...
Meira

Málþing í tilefni 135 ára fæðingarafmælis Halldóru Bjarnadóttur

Í tilefni þess að um þessar mundir eru 135 ár liðin frá fæðingu Halldóru Bjarnadóttur, verður haldið málþing í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi, þann 18. október n.k. á milli kl. 11:00 – 17:00. Fjallað verður um nokkr...
Meira