Fréttir

Skriðþunginn er meiri hjá Sigga bróður

      Hver er maðurinn? - Torfi Jóhannesson   Hverra manna ertu ? -Ég er sonur Jóhannesar Torfasonar og Elínar Sigurðardóttur á Torfalæk   Árgangur? -1969   Hvar elur þú manninn í dag ? -Ég bý á Hvanneyri í Borgar...
Meira

Málþing í tilefni 135 ára fæðingarafmælis Halldóru Bjarnadóttur

Í tilefni þess að um þessar mundir eru 135 ár liðin frá fæðingu Halldóru Bjarnadóttur, verður haldið málþing í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi, þann 18. október n.k. á milli kl. 11:00 – 17:00. Fjallað verður um nokkr...
Meira

Ævintýrið Skrapatungurétt

Æfintýrið Skrapatungurétt fór fram helgina 13. og 14. september 2008. Fjölmenn skemmtireið Austur Húnvetninga og gesta þeirra var farin niður Laxárdalinn að Skrapatungurétt. Myndasmiður Feykis slóst í hópinn og smellti af
Meira

Ganga þarf frá fornleifaskráningu

Ganga þarf frá fornleifaskráningu í sveitarfélaginu Skagaströnd áður en hægt verður að ljúfa vinnu við aðalskipulag sveitarfélagsin.  Á fundi hreppsstjórnar lágu fyrir tilboði í fornleifaskráningu frá Fornleifadeild Byggða...
Meira

45 milljóna happdrættisvinningur til Skagastrandar

Vísir segir frá því að einstaklingur á Skagaströnd hafi í kvöld fengið þau gleðilegu tíðindi að hann hefði unnið 45 milljónir í aðalútdrætti Happdrættis Háskóla Íslands. Hæsti vinningur hjá Happdrætti Háskólans er 5...
Meira

Bleikur dagur í Árskóla

Í dag var bleikur dagur í Árskóla til stuðnings Bleiku slaufunni en hún er hluti að fjáröflun í söfnun Krabbameinsfélags Íslands fyrir nýjum tækjum til að leita að brjóstakrabbameini. Sala á Bleiku slaufunni er árlegt söfnun...
Meira

Tískustúlkan : Inga María

Tískustúlkan 2008 verður krýnd 11. október næstkomandi. Feykir kynnti stelpurnar í sumar og nú næstu  daga mun Feykir.is kynna stelpurnar 10 eina á dag. Það er Hulda Jónsdóttir á Sauðárkróki sem er eigandi og hugmyndasmiður kep...
Meira

Kornskurður í Austur Húnavatnssýslu

Nú í vikunni eru bændur í Austur Húnavatnssýslu að ljúka við að þreskja korn af ökrum sínum. Uppskeran er einstaklega góð að sögn Kristjáns Sigfússonar bónda á Húnsstöðum eða um fimm tonn á hektarann.   Kristján seg...
Meira

Rugl dagur á Furukoti

Í dag er rugldagur á leikskólanum Furukoti. Þá taka krakkarnir ruglveikina og klæða sig í ósamstæð föt, sokka og vettlinga eða mæta í náttfötunum. Ekki er laust við að fullorðnir ruglist líka. Ljósmyndari Feykis fór og smell...
Meira

Úrslitin ráðast í Tískustúlkunni annað kvöld

Lokakvöld Tískustúlkunnar 2008 fer fram í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki annað kvöld. Hulda Jónsdóttir, hugmyndasmiður og aðstandandi keppninnar lofar glæsilegu og stjörnuprýddu lokakvöldi þar sem félagarnir, Haffi Haff, Sig...
Meira