Fréttir

Tískustúlkan : Vala María

Tískustúlkan 2008 verður krýnd 11. október næstkomandi. Feykir kynnti stelpurnar í sumar og nú næstu  daga mun Feykir.is kynna stelpurnar 10 eina á dag. Það er Hulda Jónsdóttir á Sauðárkróki sem er eigandi og hugmyndasmiður kep...
Meira

Hand, fót og munnsjúkdómur á leikskólanum á Skagaströnd

Hand, fót og munnsjúkdómur (áður þekktur sem gin og klaufaveiki)  hefur komið upp á leikskólanum Barnabóli á Skagaströnd. Einkenni sjúkdómsins eru hitahækkun og slappleiki, sár í munni og koki, húðútbrot og blöðrur á höndu...
Meira

Erill hjá Íbúðalánasjóði

Talsvert álag er á starfsfólki Íbúðalánasjóðs á Sauðárkróki í dag enda margir áhyggjufullir um stöðu mála og margar spurningar uppi. Leikreglur eru nánast samdar jafnóðum en tölvupóstur var sendur á starfsfólk eftir mið...
Meira

Innlán aukast hjá KS

Nokkuð hefur borið á því síðustu daga að íbúar í Skagafirði taki peninga sína út úr bankastofnunum og leggi þá inn hjá innlánsdeild Kaupfélags Skagfirðinga. -Já við höfum aðeins fundið fyrir þvi að fólk sé að koma,...
Meira

Vantar kerti á sjúkrahúsið

Unnið er að kertagerð á sjúkrahúsinu á Hvammstanga og nú er svo komið að til kertagerðarinnar vantar meira vax. -Við erum hér með félagsstarf og iðju og erum ýmsilegt að gera þar. Ætlunin er að halda basar um miðjan nóvemb...
Meira

Slátrun gengur vel

Nú er búið að slátra ríflega 50 þúsund fjár hjá SAH Afurðum á þessu hausti. Slátrun gengur vel og meðalfallþungi er umtalsvert meiri en í fyrra, eða ríflega 16 kg. Stefnt er að því að ljúka slátrun fyrir lok október og s...
Meira

Allt á uppleið

Þeir voru ábúðafullir alþýðuhagfræðingarnir hjá Gamla bónusinum í morgun. Samkvæmt því sem blaðamaður komst næst var niðurstaðan sú að það sem ekki færi til helvítis, það reddast.
Meira

Basar til minningar um Kristínu

Kvenfélagið Björk á Hvammstanga ætlar að halda basar til þess að heiðra minningu  Kristínar Aðalsteinsdóttur fyrrum kvenfélagskonu sem lést sl. vetur.   Basarinn verður haldinn  fimmtudaginn 9.október kl.16.00 í Félagsheimilin...
Meira

Hættulegt sjóbað

Það getur verið varasamt að stunda sjóböð, sérstaklega ef farið er að kólna úti. Þetta fengu þeir að reyna frændur okkar út í heimi. http://www.youtube.com/watch?v=t62bHEEs4GA
Meira

Tindastólsmenn íhuga aðgerðir í leikmannamálum

Mikil óvissa ríkir nú í rekstri margra íþróttafélaga og sér í lagi þeirra sem hafa erlent vinnuafl á sínum snærum. Gríðarleg veiking krónunnar hefur hækkað laun leikmanna upp úr öllu valdi og vegna efnahagsástandsins er nær ...
Meira