Fréttir

Fornverkaskólinn ræður verkefnastjóra

Bryndís Zoëga hefur verið ráðin í hlutastarf sem verkefnastjóri Fornverkaskólans. Bryndís hefur síðan skólinn var stofnaður unnið í hlutastarfi sem  skráningarstjóri skólans en er með þessu komin í fullt starf við Fornverk...
Meira

4 ný hús við Brautarhvamm

Fyrirtækið Blanda ehf. hefur sótt um leyfi til þess að byggja 3 sumarhús og 1 bjálkahús við Brautarhvamm á Blönduósi. Var erindið samþykkt að gefnu samráði um staðsetningu við byggingafulltrúa.
Meira

Launamunur kynja verði kannaður

  Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar beinir þeim tilmælum til Byggðarráðs að nú þegar verði gerð úrtakskönnun á launum starfsmanna sveitarfélagsins í sambærilegum störfum til að greina hvort um kynbundinn launamun er að ...
Meira

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar

Sveitarstjórn Húnaþings vestra vinnur nú að gerð fjárhagsáætlunar fyrir aðalsjóð og fyrirtæki sveitarfélagsins fyrir árið 2009. Í tilkynningu frá sveitarfélaginu eru félagasamtök og einstaklingar í Húnaþingi vestra er hygg...
Meira

Upplestur í Kaffihúsinu Bjarmanesi

Steinunn P. Hafstað mun lesa upp úr ljóðabók sinni Rósamál í Kaffihúsinu Bjarmanesi á Skagaströnd næst komandi fimmtudag. Í bókinni eru mögnuð ljóð, rík að lífsvisku og dýpt sem snertir strengi í hjarta lesandans. Steinunn...
Meira

Landsbanki fækkar starfsmönnum á Sauðárkrók

EInn missti vinnuna í útibúi Landsbankans á Sauðárkróki um síðustu mánaðarmót. Um sérfræðistarf var að ræða og var uppsögnin var liður í samdráttaraðgerðum bankans.
Meira

Sparnaðarráð í kreppunni

Margir eru hagsýnir og versla inn í magninnkaupum, henda varningnum síðan í kistuna þar sem hann hverfur. Sparnaðarráð Feykis.is til ykkar er. Takið til í skápunum, takið til í kistunni og komið reiðu á það sem til er. Skiptið ...
Meira

Heimabakað brauð

Heimabakað brauð er ekki bara gott heldur er það líka ódýrt. Hér koma nokkrar góðar brauðuppskriftir Gulrótabrauð     300 g gulrætur     2 msk perluger     500 ml ylvolgt vatn     2 msk hunang     3 msk ólífuolía
Meira

Tískustúlkan : Margrét Alda

Tískustúlkan 2008 verður krýnd 11. október næstkomandi. Feykir kynnti stelpurnar í sumar og nú næstu  daga mun Feykir.is kynna stelpurnar 10 eina á dag. Það er Hulda Jónsdóttir á Sauðárkróki sem er eigandi og hugmyndasmiður kep...
Meira

Línudansnámskeið á Skagaströnd

Linda Björk Ævarsdóttir, hyggst halda línudansnámskeið á Skagaströnd frá og með 11. október og næstu 10 laugardaga á eftir, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið verður haldið á Hólanesi á laugardögum og er gert ráð fyrir...
Meira