Fréttir

Bifreið sem er sérhönnuð fyrir konur

Mbl.is segir frá því að Íranar ætli að  smíða bifreið sem er sérhönnuð fyrir konur. Bifreiðin verður sjálfskipt og útbúin búnaði sem mun auðvelda ökumanninum að leggja og rata á milli staða. Þá mun tjakkurinn verða ha...
Meira

Ekki svartsýnn á framhaldið

Þær upplýsingar fengust hjá Fasteignasölu Sauðárkróks að þokkaleg sala hafi verið á fasteignum í september og verðið var stöðugt. Ágúst Guðmundsson fasteignasali segist ekki vera svartsýnn á framhaldið. -Nú sjá menn að al...
Meira

Lítið atvinnuleysi á Norðurlandi vestra

Á vef vinnumálastofnunnar má sjá úrval starfa sem í boði eru á Norðurlandi vestra. Lítið atvinnuleysi er á svæðinu og liggur vandamálið oft á tíðum í því að erfitt sé að manna þær stöður sem losna. Nánar verður fjall...
Meira

Aftur komið sumar

Það er engu líkara en aftur sé komið sumar á Sauðárkróki en veðrið í morgunsárið er einstaklega milt og gott og á skólalóð Árskóla við Freyjugötu mátti sjá börn að leik einungis á peysunni. Ekki algeng sjón fyrir átta ...
Meira

Fegurðarráð í kreppunni

Ferð á snyrtistofu kostar sitt og nú höldum við jú í hverja krónu. Á ferð feykis.is um veraldarvefinn rakst á á fegurðarráð sem kosta lítið meira en að gramsa í skápunum heima. 1. EF ÞÚ FÆRÐ BÓLU SETTU FERSKAN SÍTRÓNUSA...
Meira

Komum reglu á fjármálinu og gerum fjárhagsáætlun fyrir jólin

Á þessu síðustu og verstu er óvitlaust að hugsa fram í tímann og þar sem óðum styttist í jólin er góð hugmynd að setjast niður í rólegheitum og gera fjárhagsáætlun fyrir útgjöld desembermánaðar. Gott er að byrja strax a
Meira

Skemmtilegar myndir á heimasíðu Grunnskólans á Blönduósi

á heimasíðu Grunnskólans á Blönduósi má finna skemmtilegar myndir úr skólastarfinu og á dögunum var sett inn enn ný myndasyrpu. Syrpuna má finna með því að smella hér.
Meira

Nýr vegur um Hrútafjörð vígður á morgun

Miðvikudaginn 8. október mun samgönguráðherra Kristján L. Möller opna formlega nýjan veg um Hrútafjarðarbotn. Athöfnin fer fram á veginum við nýja brú yfir Hrútafjarðará kl 14:00. Að henni lokinni verður haldið samsæti í ný...
Meira

Tískustúlkan : Vala María

Tískustúlkan 2008 verður krýnd 11. október næstkomandi. Feykir kynnti stelpurnar í sumar og nú næstu  daga mun Feykir.is kynna stelpurnar 10 eina á dag. Það er Hulda Jónsdóttir á Sauðárkróki sem er eigandi og hugmyndasmiður kep...
Meira

Hand, fót og munnsjúkdómur á leikskólanum á Skagaströnd

Hand, fót og munnsjúkdómur (áður þekktur sem gin og klaufaveiki)  hefur komið upp á leikskólanum Barnabóli á Skagaströnd. Einkenni sjúkdómsins eru hitahækkun og slappleiki, sár í munni og koki, húðútbrot og blöðrur á höndu...
Meira