Fréttir

Tískustúlkan : Fjóla Dögg

Tískustúlkan 2008 verður krýnd 11. október næstkomandi. Feykir kynnti stelpurnar í sumar og nú næstu  daga mun Feykir.is kynna stelpurnar 10 eina á dag. Það er Hulda Jónsdóttir á Sauðárkróki sem er eigandi og hugmyndasmiður kep...
Meira

Graskögglaverksmiðjan nýtt sem álver?

Jón Kristinsson bóndi í Austurdal í Skagafirði er orðinn þreyttur á efnahagsástandinu og er með svörin á hreinu.  – Það þarf bara að virkja meira og byggja fleiri álver, segir hann. – Hér höfum við þessa fínu sprænu se...
Meira

Frábær heimsókn á Slökkvistöðina

Mánudaginn 29. september fóru 7. bekkirnir í Árskóla á Sauðárkróki í heimsókn á Slökkvistöðina á Sauðárkróki. Nemendur voru áður búnir að lesa í samfélagsfræði um stórbruna í London, Kaupmannahöfn og Reykjavík.  Ver...
Meira

Fjölliðamót á Sauðárkróki um helgina

7. flokkur Tindastóls í körfuknattleik leikur um helgina í fyrstu umferð Íslandsmótsins á Sauðárkróki. Fjölliðamót verður haldið í íþróttahúsinu um helgina og eru strákarnir í B-riðli. Andstæðingar Tindastóls eru Fjölni...
Meira

Gengið til góðs

Rauði krossinn skorar á fólk að gerast sjálfboðaliði í klukkustund laugardaginn 4. október og ganga til góðs fyrir landssöfnun Rauða krossins. Söfnunarféð rennur óskert í verkefni til að sameina fjölskyldur í Kongó sem hafa s...
Meira

Frá lögreglunni á Sauðárkróki

Lögreglan á Sauðárkróki vill brýna fyrir foreldrum/forráðamönnum og börnum að virða þær reglur sem í gildi eru varðandi útivista tíma barna og unglinga. Samkvæmt 92.gr barnaverndarlaga meiga  börn á aldrinum 13-16 ára ekk...
Meira

STÓÐRÉTTIR Í VÍÐIDAL

Um helgina verður Stóð réttað í Víðidalstungurétt Vestur Húnavatnssýslu. Á föstudagsmorgun er riðið framm á heiði og stóðinu smalað úr Gaflinum. Rúmlega 500 (fyrir utan folöld ) hross voru rekin á heiði í sumar og má g...
Meira

Umferð gengur vel í fyrstu hálku vetrarins

Tvö umferðaróhöpp urðu í umdæmi lögreglunnar á Blönduósi í gær sem rekja má til hálku en það sem af er degi gengur umferðin óhappalaust. Jörð var hvít í morgun þegar íbúar í Austur Húnavatnssýslu fóru á fætur en er ...
Meira

Listasýning í Höfðaskóla

Nemendur í 1. - 7. bekk Höfðaskóla á Skagströnd  hafa nú lokið fyrstu lotu í list- og verkgreinum með tilheyrandi sýningu. Á heimasíðu skólans sem má finna hér má sjá myndir frá sýningum krakkanna.
Meira

Veiking krónunnar eykur verðmæti áður ónýttra sláturafurða

Skaufar, vambir og annar innmatur sem hér áður var hent hafa síðustu vikur margfaldast í verðmæti enda mikil eftirspurn eftir þessum afurðum á Asíumarkaði. -Já það er rétt, við erum að selja mun meira af þessum afurðum en ...
Meira