Fréttir

Fjárveitingarvaldið er hjá Alþingi

Forsætisráðherra Geir H. Haarde, hefur sagt um kaup ríkisins á 75% hlutafjár í Glitni að heimildar Alþingis verði aflað, gerist þess þörf. Hann var eiginlega að segja með þessu að alls ekki væri víst að útgjöld upp á rúm...
Meira

KS-DEILDIN 2009 - MEISTARADEILD NORÐURLANDS.

Undirbúningur fyrir KS-deildina 2009 er kominn á fullt skrið en deildin var keyrð í fyrsta sinn sl. vetur með góðum árangri. Ákveðin hefur verið úrtaka fyrir sex laus sæti þann 28.janúar. Keppt verður í 4g. og 5g. Í fyrra mætt...
Meira

Tískustúlkan : Ólöf Ösp

Tískustúlkan 2008 verður krýnd 11. október næstkomandi. Feykir kynnti stelpurnar í sumar og nú næstu  daga mun Feykir.is kynna stelpurnar 10 eina á dag. Það er Hulda Jónsdóttir á Sauðárkróki sem er eigandi og hugmyndasmiður kep...
Meira

Sögurnar ekki prenthæfar

Hver er maðurinn?  Hilmar Þór Valgarðsson Hverra manna ertu ? sonur Valla og Dísu Árgangur? 67 Hvar elur þú manninn í dag ?  Lögheimilið er á Dalvík en ferðast töluvert. Fjölskylduhagir? Giftur Heiðu Hilmarsdóttur Afkomend...
Meira

Tískustúlkan : Júlíana Alda

Tískustúlkan 2008 verður krýnd 11. október næstkomandi. Feykir kynnti stelpurnar í sumar og nú næstu  daga mun Feykir.is kynna stelpurnar 10 eina á dag. Það er Hulda Jónsdóttir á Sauðárkróki sem er eigandi og hugmyndasmiður kep...
Meira

Vill gamla Staðarskála aftur

Kristinn Guðmundsson atvinnubílstjóri tók tíðindum af niðurlagningu gamla Staðarskála mjög illa. Hann var einn af þeim síðustu sem fékk afgreiðslu þar og brast í grát þegar starfsstúlkan rétti honum pulsu með öllu nema hr...
Meira

9 börn komin í nýja leikskólann á Húnavöllum

   Nýr leikskóli í Húnavatnshrepp er að hluta til kominn í notkun þrátt fyrir að hann hafi enn ekki verið formlega vígður. Alls eru níu börn komin með vistun í skólanum og þeim sinna tveir starfsmenn.   Upphaflega stóð til ...
Meira

Tískustúlkan : Elínborg Erla

Tískustúlkan 2008 verður krýnd 11. október næstkomandi. Feykir kynnti stelpurnar í sumar og nú næstu  daga mun Feykir.is kynna stelpurnar 10 eina á dag. Það er Hulda Jónsdóttir á Sauðárkróki sem er eigandi og hugmyndasmiður kep...
Meira

Gríðarleg tekjuskerðing erlendra verkamanna

Mikill urgur er í þeim erlendu verkamönnum sem starfa á Íslandi í dag og fá greitt í íslenskum krónum. Gengi evrunnar er nú í kringum 155 krónur en var á sama tíma í fyrra um 88 krónur. Sá sem er með um tvöhundruð þúsund kr
Meira

Hjón í Útsvar

 Það verða hjónin Guðbjörn Bjarnadóttir, framhaldsskólakennari og Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson, grunnskólakennari og listamaður með meiru sem ásamt Ólafi Sigurgeirssyni, á Hólum manna lið Skagafjarðar í Útsvari þetta árið...
Meira