Fréttir

Leið ehf. vill Varmahlíð úr alfaraleið

Byggðarráð Skagafjarðar hafnar hugmynd Leiðar ehf um styttingu þjóðvegar 1 í gegnum Skagafjörð um allt að 6,3 kílómetra. Gekk hugmynd Leiðar út á að fara frá Vatnsskarði og í gegnum land Brekku með þeim afleiðingum að Varm...
Meira

Róleg helgi hjá Lögreglunni á Blönduósi

Þær upplýsingar fengust hjá Lögreglunni á Blönduósi að helgin hafi verið einstaklega góð þrátt fyrir mikla umferð og skemmtanir kringum stóðréttir. Engin óhöpp urðu í umferð helgarinnar en þau urðu nokkur fyrir helgi enda ...
Meira

Fjölmenni í Víðidalstungurétt

Mikið fjölmenni var í stóðrétt Víðdælinga í Víðidalstungurétt um síðustu helgi, en tveggja daga dagskrá er í kringum réttarstörfin ár hvert. Á föstudeginum var stóðinu smalað af nyrsta svæði Víðidalstunguheiðar o...
Meira

Guðbjörg og Finnur sigruðu í Drekktu betur

Guðbjörg Ólafsdóttir og Finnur Kristinsson sigruðu í spurningakeppninni „Drekktu betur“ sem haldin var í Kátntrýbæ á dögunum.  Tæplega sextíu manns mættu og skemmtu sér hið besta enda spurningarnar frekar léttar.  Mjótt v...
Meira

Rakelarhátíð í Hofsósi á sunnudag

Árleg Rakelarhátíð verður haldin í Höfðaborg Hofsósi sunnudaginn 12. október en sem fyrr verður það hinn landskunni Gísli Einarsson sem stýrir hátíðinnil Á hátíðinni mun Þórdós Friðbjörnsdóttir flytja ávarp, nemendur ...
Meira

4 listamenn í Nes listamiðstöð í október.

 Núna um mánaðamótin komu nýjir listamenn í Nes-listamiðstöðina á Skagaströnd. Nokkur forföll hafa verið úr hópnum  en engu að síður munu fimm listamenn dvelja í listamiðstöðinni í október. Það eru þau: Anna S. Björ...
Meira

Axel Kára leikur heima í janúar

 Axel Kárason fyrrverandi leikmaður Tindastóls og Skallagríms, mun leika með sínu gamla liði Tindastóli í Iceland-Express deildinni í janúar er hann kemur heim í frí frá dýralæknanámi í Ungverjalandi. Kemur þetta fram á vefmi
Meira

Erfiður rekstur hjá Golfklúbbnum Ós

 Bæjarráð Blönduósbæjar hefur samþykkt að veita Golfklúbbnum Ós viðbótarrekstrarstyrki að upphæð krónur 500.000 til þess aðmæta erfiðum rekstri klúbbsins sökum hækkandi rekstrarkostnaðar. Jóhanna Jónasdóttir og Guðr
Meira

Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Tindastóls

Uppskeruhátíð yngri flokka knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldin á Mælifelli í vikunni. Það verða yngstu krakkarnir sem ríða á vaðið en þeirra hátíð verður kl. 17:00 á miðvikudag og er ætluð 7. - 5. flokks. Dagskrá...
Meira

Gerðu góða ferð á Garpasund

Helga Þórðardóttir sunddrottning og kraftasundmaðurinn Hans Birgir Friðriksson úr UMF Tindastóli gerðu góða ferð á Norðurlandamót garpa nú um helgina en það er sundkeppni eldri sundmanna:    Helga vann eitt gull í 50 m bring...
Meira