Fréttir

Enginn lausafjárvandi

Sveitarstjórn Skagastrandar kom saman í gær og ræddi m.a. um fjármál og framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins. Þar kom fram að lausafjárvandi væri ekki þannig að stöðva þyrfti neinar framkvæmdir á Skagaströnd. -Það eru svo se...
Meira

Engan bilbug að finna

Hjá Sveitarstjórn Skagafjarðar fengust þær upplýsingar að ekki muni draga úr framkvæmdum á þeirra vegum þrátt fyrir erfiðar efnahagshorfur. -Það er engan bilbug á okkur að finna, segir Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri. –
Meira

Samtök um jarðgangagerð á Norðvesturlandi stofnuð

Hópur fólks í Vestur- Húnvatnssýslu hefur stofnað með sér samtök um jarðgangagerð á Norðvesturlandi. Það er Finnur Greipsson bóndi í Hrútafirði sem leiðir samtökinn og var hann einróma kosinn formaður þeirra á stofnfun...
Meira

Tískustúlkan : Jenný Larson

Tískustúlkan 2008 verður krýnd 11. október næstkomandi. Feykir kynnti stelpurnar í sumar og nú næstu  daga mun Feykir.is kynna stelpurnar 10 eina á dag. Það er Hulda Jónsdóttir á Sauðárkróki sem er eigandi og hugmyndasmiður kep...
Meira

Samningi um dagvist aldraðra sagt upp

Heilbrigðisstofnunin á Hvammstanga hefur sagt umm samstarfssamningu við Húnaþing vestra um rekstur dagvistar fyrir aldraða. Er samningnum sagt upp frá 1. október með 6 mánaða fyrirvara. Jafnframt lýsa fulltrúar stofnunarinnra sig re...
Meira

Flundra veiddist í Miklavatni

Flundra, fiskur af Kolaætt, veiddist í Miklavatni á dögunum en það var Viðar Ágústsson á Bergsstöðum sem veiddi fiskinn í net. Flundran sem Viðar veiddi er 16,5 cm löng en getur orðið allt að 60 cm. Í Norðursjó, dönsku sund...
Meira

Brautskráning á Hólum um helgina

Brautskráning nemenda úr ferðamáladeild og fiskeldis- og fiskalíffræðideild Hólaskóla - Háskólans á Hólum fer fram í Hóladómkirkju laugardaginn 11. október kl. 14. Að þessu sinni verða 18 nemendur brautskráðir frá skólanum...
Meira

Fyrir land og þjóð

Á mánudaginn brást Alþingi við með lagasetningu óvæntustu og erfiðustu aðstæðum í íslensku þjóðfélagi um marga áratugi, ef til vill væri hægt að tala um lengra tímabil. Fjármálakerfi landsins var að falla saman og helst...
Meira

Danir safna fyrir íslendinga

Félagar okkar í danaveldi sýna og sanna í verki að þeir eru vinir vina sinna og hafa gárungarnir nú hafið söfnun til handa íslensku hagkerfi.   Farið var afs tað með  söfnunarbauk og auðvitað vildi fólk hjálpa frændum í n...
Meira

Starfsþjálfun frá Árskóla

Á leikskólanum Furukoti á Sauðárkróki verða fram að áramótum þrjár stúlkur í starfsþjálfun frá Árskóla. Skólinn hefur boðið nemendum sínum upp á starfsþjálfun til fyrirtækja sem hluta af vali og segir Kristrún Ragnarsd
Meira