Fréttir

Nýr skólastjóri Grunnskóla Húnaþings vestra

Sigurður Þór Ágústsson hefur tekið við sem skólastjóri Grunnskóla Húnaþings vestra. Tók hann við starfinu af Ágústi Jakobssyni sem ráðinn var til þess að  stjórna nýjum skóla, Naustaskóla á Akureyri. Í dag lýkur tveggj...
Meira

Lestrarátaki lýkur í dag

Í dag lýkur tveggja vikna lestrarátaki nemenda grunnskólans á Hvamstanga. Átakið fór þannig fram að á hverjum degi þennan tíma unnu nemendur skólans við lestur og lesskilning (gagnvirkan lestur) tvær kennslustundir á dag undir han...
Meira

STÓÐRÉTTIR Í VÍÐIDAL

Klukkan hálfníu í morgun lögðu menn af stað til að sækja stóðið úr Gaflinum sem rétta á í Víðidalstungurétt á morgun. Snjór er yfir öllu sem gerir ævintýrið enn þá skemmtilegra. Um fimmtíu erlendir gestir taka þátt
Meira

Ekkert til að hafa áhyggjur af

Erlend lán Blönduósbæjar eru ekkert til að hafa áhyggjur af segir Arnar Þór bæjarstjóri á Blönduósi og í Húnavatnshrepp og á Skagaströnd skulda sveitarfélögin ekkert í erlendum myntum. Kreppan hefur því að þessu leyti mi...
Meira

Bílar í vanda á heiðum

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga  hélt í fyrstu björgun vetrarins upp á Holtavörðuheiði í gærkvöld en bíl hafði verið ekið út af veginum rétt norðan við Miklagil.  Farið var á Ford Econoline / Húna 4 frá Borðe...
Meira

Brottfluttar Blönduóskonur hittast í Perlunni

Eins og önnur mánaðarmót þá munu brottfluttar Blönduóskonur hittast til skrafs og ráðagerða í hádeginu á laugardaginn kl. 12:00. Og eins og áður þá er fundarstaðurinn í Perlunni.    Í tilkynningu frá konunum segir að þær...
Meira

Skuldir hækka og hækka

Feykir segir frá því á forsíðu að lán Skagafjarðaveitna og Sveitarfélagsins Skagafjarðar í erlendri mynt hafa hækkað um 120 milljónir það sem af er ári. Í Skagafirði er það lán Skagafjarðarveitna sem tekið var fyrir rúmu ...
Meira

Áfram kalt um helgina

Samkvæmt veðurspánni er spáð vaxandi norðvestanátt 10 - 18 m/s og élum á hádegi. Gert er ráð fyrir að hvassast verði á annesjum. Í kvöld er síðan spáð norðaustan 8-13 og él í kvöld, en lægir og léttir heldur til á mor...
Meira

Þórdís Spákona á Skagaströnd um helgina

Sagnaleikurinn um Þórdísi Spákonu verður frumsýndur í félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd laugardaginn 4. október klukkan 19:30. Leikstjóri er Bryndís Petra Bragadóttir. Höfundur leikgerðar er Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson....
Meira

Þjóðstjórn ?!

Á forsíðu Fréttablaðsins í dag er því slegið upp að Davíð Oddsson seðlabankastjóri hafi viðrað þá hugmynd að vegna ástandsins í efnahagsmálum hafi aldrei verið meiri ástæða til þess en nú að koma saman þjóðstjórn...
Meira