Fréttir

Ísaumur á Skagaströnd

Hjá fyrirtækinu Ísaumi á Skagasrönd er hægt að fá mikið úrval af sérmerktum vörum þar sem merkingar eru saumaðar í vörur eftir ósk kaupenda. Fyrirtækið Ísaumur er staðsett á Steinnýjarstöðum sem er rétt utan við Skaga...
Meira

Kristinn Björnsson verður umsjónarmaður skólamannvirkja

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur ákveðið að ráða Kristinn Björnsson í starf umsjónarmanns skólamannvirkja í Húnaþingi vestra. Var ákvörðunin tekin að fenginni umsögn leikskólastjóra og skólastjóra tónlistarskóla.
Meira

Tískustúlkan 2008 - Guðrún Sif Gísladóttir

Tískustúlkan 2008 verður krýnd 11. október næstkomandi. Feykir kynnti stelpurnar í sumar og nú næstu 10 daga mun Feykir.is kynna stelpurnar 10. eina á dag. Það er Hulda Jónsdóttir á Sauðárkróki sem er eigandi og hugmyndasmiður k...
Meira

Trampólínið í hús

Gott að muna fyrir veturinn. Nú er sá tími kominn að trampólínin sem eru við annað hvert hús í landinu, ættu að fá að fara í vetrarfrí. Takið öryggisnetið, gormana og dínuna og setjið í geymsluna. Grindin getur orðið eftir...
Meira

Álit yfirlögregluþjóna á Norðurlandi vegna umræðu um lögreglumál

Yfirlögregluþjónar á Norðurlandi hafa áhyggur af því að í umróti og umræðum undanfarna daga víki eða verði undir fagleg umræða um stefnumótun og framtíðarskipulag lögreglunnar.  Á undanförnum árum hefur lögreglan í Ísl...
Meira

Hálka á Þverárfjalli

Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er hálka á Þverárfjalli og því um að gera að fara að öllu með gát eigi menn leið yfir fjallið.
Meira

Tindastóll úr leik í Powerade bikarnum

Tindastóll sótti ekki gull í greipar Snæfellinga í gærkvöldi í 8-liða úrslitum Powerade bikarkeppninnar. Snæfell sigraði örugglega 97-72 eftir að staðan í hálfleik var 45-30. Tindastóll gerði aðeins 11 stig í öðrum leikhluta...
Meira

Friðrik Ómar á Blönduósi í kvöld

Stórsöngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson verður með tónleika í Blönduóskirkju í kvöld klukkan 20:30. Eru tónleikarnir liður í tónleikaferð söngvarans um landið. Annað kvöld verður Friðrik með tónleika í Ólafsfjarða...
Meira

Vetur á næsta leiti

Fyrstu snjókornin féllu í nótt þótt ekki væri um neitt stórviðri að ræða og ekki dró í neina skafla. Veðurspáin gerir ráð fyrir  norðaustan 8-15 m/s og él, hvassast á annesjum, en lægir í nótt og léttir til. Hæg norðan
Meira

50% árangur í 8. flokki stúlkna og drengja um helgina.

Körfuknattleikskrakkar úr 8. flokki Tindastóls í körfuknattleik náðu ágætum árangri í Íslandsmótinu um síðustu helgi. 8. flokkur stúlkna sem skipaður er stúlkum úr 7. og 8. bekk, lék í B-riðli í Rimaskóla í Grafarvogi. Ste...
Meira