Hrafney Lea valin í æfingahóp U15 landsliðsins
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Lokað efni
14.08.2025
kl. 09.08
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U15 kvenna í knattspyrnu, hefur valið hóp 34 stúlkna sem mun koma saman til æfinga dagana 20. og 21. ágúst. Um er að ræða leikmenn fædda árið 2011. Tindastóll á einn fulltrúa í hópnum en það er Hrafney Lea Árnadóttir.
Meira