Plokkað í samkomubanninu
feykir.is
Skagafjörður
26.03.2020
kl. 09.13
Það er ýmislegt gert til að láta tímann líða í samkomubanninu vegna COVID-19. Fólk er að sjálfsögðu hvatt til að fara vel með sig og forðat smit, spritta á sér hendurnar og muna að bros er betra en koss og knús. Engu að síður er mælst til þess að fólk hreyfi sig og þessir dugnaðarforkar nýttu útiveruna í gær til að plokka á Króknum. Afraksturinn fóru þau með í Flokku.
Meira