Við erum eins tilbúin og við verðum – Stefán Vagn í viðtali við N4
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
20.03.2020
kl. 09.27
Karl Eskil Pálsson, þáttastjórnandi á sjónvarpsstöðinni N4, tók viðtal Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjón á Norðurlandi vestra, og spurði hann um ýmislegt er varðar Covid 19 og aðgerðir Almannavarna á svæðinu. Stefán segist búast við því að veiran fari að breiðast meira út á Norðurlandi vestra líkt og annars staðar og verkefni Almanavarna sé að reyna að hefta útbreiðslu þessa sjúkdóms þannig að viðbragðsaðilar ráði við ástandið.
Meira