Ákveðið hefur verið að loka fyrir heimsóknir á sjúkra- og hjúkrunardeildir HSN
feykir.is
Skagafjörður
09.03.2020
kl. 08.06
Framkvæmdastjórn HSN hefur tekið þá ákvörðun að loka sjúkra- og hjúkrunardeildum fyrir heimsóknum ættingja og annarra gesta frá og með 7. mars þar til annað verður formlega tilkynnt. Er þetta gert að höfðu samráði við sóttvarnayfirvöld eftir að neyðarstigi almannavarna var lýst yfir vegna COVID-19 veirunnar.
Meira