Grímutöltmót Neista vel sótt
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
04.03.2020
kl. 14.54
Grímutöltmóti Hestamannafélagsins Neista var haldið síðastliðinn laugardag og var það annað mót vetrarins hjá félaginu. Þátttaka var frábær en alls voru 40 þátttakendur skráðir til leiks og einnig fjölmenntu áhorfendur á pallana. Á Facebooksíðu félagsins segir að þar hafi mörg góð hross verið og frábærir búningar. Sem fyrr er SAH aðalstyrktaraðili mótsins.
Meira