Kosið á milli fimm nafna á sorpmóttökustöð í Varmahlíð
feykir.is
Skagafjörður
06.11.2020
kl. 11.00
Nú er hægt að velja á milli fimm nafna á nýju sorpmóttökustöðina í Varmahlíð en nýverið óskaði Sveitarfélagið Skagafjörður eftir hugmyndum Skagfirðinga um nafngift á hana. Á heimasíðu sveitarfélagsins segir að undirtektir fólks hafi verið afskaplega ánægjulegar því alls bárust inn 62 tillögur.
Meira
