Jafntefli hjá Stólunum í fyrsta leik sínum í Lengjubikarnum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
26.02.2020
kl. 09.23
Tindastólsmenn, sem munu leika í 3. deildinni í sumar, hafa loks náð að safna í lið og eru komnir á ferðina í Lengjubikarnum. Þar mættu strákarnir liði Sindra frá Höfn í Hornafirði og var spilað í Skessunni í Hafnarfirði. Lokatölur urðu 2-2 eftir að Hornfirðingar jöfnuðu undir lok venjulegs leiktíma.
Meira