Betri fréttir fyrir íbúa í Húnaþingi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
27.03.2020
kl. 22.28
Almannavarnir á Norðurlandi vestra sendu frá sér tilkynningu nú fyrr í kvöld þar sem líst var yfir að úrvinnslusóttkví sem sett var á í Húnaþingi vestra áum síðustu helgi sé felld úr gildi frá og með miðnætti. Samkomubann er engu að síður í gildi líkt og annars staðar á landinu.
Meira