Covid-19 smit í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
29.03.2020
kl. 14.56
Nú hafa verið greind 22 tilfelli af Covid-19 á Norðurlandi vestra þar af hafa verið greind þrjú smit í Skagafirði á síðasta sólahring. Uppruni þessara smita eru utan héraðsins, samkvæmt upplýsingum frá almannavörnum á Norðurlandi vestra. Smitrakningu er lokið og hafa tengdir aðilar verið settir í sóttkví. Ekki er talin þörf á neinum frekari aðgerðum vegna þessa smita.
Meira