Vefráðstefna SSNV - Er vinnustaðurinn bara hugarástand?
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
28.02.2020
kl. 12.37
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, SSNV, stóðu fyrir vefráðstefnuninni Er vinnustaður bara hugarástand? í gær, fimmtudaginn 27. febrúar. Ráðstefnan var hluti af verkefninu Digi2Market sem styrkt er af Norðurslóðaáætlun og miðar að því að efla dreifðari byggðir með því að nýta stafrænar lausnir almennt.
Meira