Á ég að gæta hans? Menningararfurinn á breytingatímum
feykir.is
Skagafjörður
28.08.2019
kl. 08.36
Laugardaginn 7. september næstkomandi verður haldið málþing í Kakalaskála, sem ber yfirskriftina „Á ég að gæta hans? Menningararfurinn á breytingatímum“. Dagskráin er fjölbreytt og verður menningararfurinn á umbrotatímum helsta umfjöllunarefnið.
Meira