Ásdís og Guðmar verðlaunuð fyrir góðan námsárangur
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
22.05.2023
kl. 11.29
Þriðja árs nemendur við Hestafræðideild Háskólans á Hólum héldu reiðsýningu síðastliðinn laugardag í tengslum við útskrift þeirra frá skólanum. Við tilefnið voru veitt tvenn verðlaun fyrir góðan árangur í náminu. Að þessu voru það tveir Skagfirðingar sem hlutu þau.
Meira
