Pavel segir einvígið við Keflavík kalla á sterka liðsheild
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
05.04.2023
kl. 01.00
Úrslitakeppnin í körfunni hófst í gærkvöldi með tveimur leikjum. Njarðvíkingar unnu nauman sigur á ólíkindatólum Grindvíkinga og Stjörnumenn komu á óvart og lögðu Valsmenn að Hlíðarenda. Í kvöld mætast síðan Haukar og Þór Þorlákshöfn og það sem mestu skiptir; Keflavík og Tindastóll. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir Pavel Ermolinski, þjálfara Tindastóls.
Meira