Fyrsti æfingaleikurinn í körfunni í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
09.09.2022
kl. 09.59
Ef menn þyrstir á ný í körfubolta eftir spennu og naglanögun vorsins þá geta þeir hinir sömu tekið gleði sína í kvöld. Þá kemur lið Hattar frá Egilssöðum í Síkið og spilar æfingaleik við lið Tindastóls. Leikurinn hefst kl. 19:30.
Meira