Frábær árangur á Unglingalandsmóti UMFÍ
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
01.08.2022
kl. 09.56
Fram kemur á FB síðu Frjálsíþróttadeild Tindastóls að árangur frjálsíþróttakrakka úr Skagafirði á Unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi, sem fram fór um helgina, hafi verið frábær.
Meira