Augnablik bar sigurorð af brothættu Stólaliði
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
04.10.2020
kl. 20.14
Lið Tindastóls tapaði þriðja leiknum í röð í gær þegar Augnablik kom í heimsókn á Krókinn. Gestirnir voru sterkara liðið í leiknum en Luke Rae fékk nokkur frábær færi fyrir Stólana, sem hann reyndar bjó að mestu til sjálfur, en nýtti aðeins eitt. Gestirnir gerðu hins vegar tvö mörk og sigruðu lið Tindastóls sem virðist rétt hanga saman á límingunum þessa dagana. Lokatölur 1-2.
Meira