Jafnt í Garðabænum eftir drama í uppbótartíma
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
31.08.2020
kl. 14.24
Tindastólsmenn spiluðu á laugardaginn við lið KFG í Garðabænum í 12. umferð 3. deildar. Stólarnir þurftu að næla í sigur eftir tvo tapleiki í röð og lengi vel leit út fyrir að mark frá Luke Rae snemma leiks mundi duga en hasarinn var mikill í uppbótartíma og fór svo að leiknum lauk með 2-2 jafntefli sem gerði lítið fyrir liðin í baráttunni um sæti í 2. deild.
Meira