Meistaramót Golfklúbbsins Óss á Blönduósi 2021
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
06.07.2021
kl. 08.35
Dagana 2. - 3. júlí var Meistaramót Golfklúbbsins Óss á Blönduósi haldið. Keppt var í meistaraflokki karla þar sem að Jón Jóhannsson bar sigur úr býtum, meistaraflokki kvenna þar sem að Birna Sigfúsdóttir stóð uppi sem sigurvegari og í 1. flokki karla en þar sigraði Grímur Rúnar Lárusson.
Meira
