Til hamingju Stólastúlkur
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Aðsendar greinar
24.09.2020
kl. 08.16
Það var stór dagur í skagfirskri knattspyrnusögu í gær þegar Stólastúlkur öttu kappi við Völsung í Lengjudeild kvenna og höfðu þar bæði sigur og farmiða í efstu deild. Það er sannarlega gaman að sjá þegar íþróttamenn sem hafa lagt hart að sér bæði sem einstaklingar og heild, uppskera sem þeir sá. Og það gerðu stelpurnar okkar svo sannarlega í gær með þessu afreki. Þvílíkar fyrirmyndir!
Meira