Lykilmenn mfl. Tindastólskvenna í körfu skipta yfir í Þór Akureyri
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Fréttir
23.07.2021
kl. 13.16
Það hefur vakið athygli í sumar að lykilmenn meistaraflokks Tindastólskvenna í körfubolta hafa verið að skrifa undir hjá nágrönnum okkar í Þór Akureyri. Nú síðast í gær bárust þær fréttir að Marín Lind Ágústsdóttir hafi skrifað undir hjá Akureyrarliðinu.
Meira
