feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
18.05.2021
kl. 11.14
Nú er Golfsumarið að fara af stað og er Golfklúbbur Skagafjarðar (GSS) í óða önn að undirbúa sumarið uppi á Hlíðarendavelli. Ný störf hafa verið sköpuð og hefur Atli Freyr Rafnsson verið ráðinn íþróttastjóri og Karen Owolabi verslunar- og þjónustustjóri.
Meira