Liði Tindastóls spáð einu af toppsætunum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
30.09.2020
kl. 13.30
Stólastúlkur fóru af stað í 1. deild kvenna um liðna helgi en nú er komið að strákunum að spretta úr spori. Annað kvöld hefst keppni í Dominos-deild karla og af því tilefni blés KKÍ til blaðamannafundar í Laugardalshöll sl. föstudag.
Meira