Margrét Rún valin í lokahóp U16 fyrir Norðurlandamót
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
29.06.2021
kl. 08.33
Margrét Rún Stefánsdóttir, leikmaður meistaraflokks Tindastóls kvenna, hefur verið valin í 20 manna lokahóp U16 landsliðsins fyrir Norðurlandamót sem fram fer dagana 4-13 júlí nk. í Kolding í Danmörku.
Meira
