Góður júlí hjá frjálsíþróttafólki Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
12.08.2020
kl. 11.07
Meistaramót Íslands í frjálsum var haldið í júlí. Annars vegar var 15-22 ára mótið haldið helgina 18.-19. júlí í Kaplakrika og Meistaramótið sjálft haldið á Þórsvelli Akureyri helgina 25.-26. júlí. Að venju stóðu keppendur Tindastóls sig vel.
Meira