Tindastólsdrengir fundu taktinn
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
12.06.2021
kl. 17.29
Tindastólsdrengir náðu í sinn fyrsta sigur í dag þegar að þeir sigruðu lið KH úr Hafnafirði 4:0. Leikurinn fór fram á Sauðárkróki. Með sigrinum kom Tindastóll sér úr fallsæti í 3. deildinni en ÍH situr áfram á botni deildarinnar.
Meira
