Vel heppnaður opinn dagur hjá Markviss
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
25.07.2018
kl. 09.42
Skotfélagið Markviss á Blönduósi hélt að vanda opinn dag á Húnavöku þar sem gestum gafst kostur á að kynna sér starfsemi félagsins. Margir litu við og segir á Facebooksíðu Markviss að á annað hundrað manns hafi sótt félagið heim.
Meira