Jón Gísli á skotskónum í Mjólkurbikarnum fyrir ÍA
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
31.05.2019
kl. 15.15
Hinn 17 ára gamli Jón Gísli Eyland Gíslason var á skotskónum fyrir ÍA í Mjólkurbikarnum í gær þegar þeir spiluðu á móti FH í 16-liða úrslitunum. Jón Gísli er ungur og efnilegur leikmaður og er sonur þeirra Ingunnar Ástu Jónsdóttur og Gísla Eyland Sveinssonar.
Meira