Jón Jóhannsson GÓS sigraði á Opna Fiskmarkaðsmótinu á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
24.06.2019
kl. 08.34
Opna Fiskmarkaðsmótið, sem jafnframt er minningarmót um Karl Berndsen, var haldið á Háagerðisvelli á Skagaströnd laugardaginn 22. júní. Alls voru þátttakendur 26 talsins sem spiluðu 18 holur í afbragðsveðri. Úrslit urðu sem hér segir:
Meira
