feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
06.06.2019
kl. 14.42
Skokkhópur Árna Stef á Sauðárkróki hefur verið iðinn við að hreyfa sig í gegnum tíðina en nú sl. þriðjudag hófst starfsemin 25 árið. Ekki er einungis um skokk að ræða heldur almenna hreyfingu eins og ganga, hjólreiðar og fjallaferðir. Fjör, púl og teygjur, segir í tilkynningu en einnig er lagt upp úr fjölskyldusamveru.
Meira