Mikil blóðtaka fyrir Tindastól/ Krista Sól með slitin krossbönd
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
22.07.2019
kl. 15.45
Krista Sól Nielsen leikmaður meistaraflokks kvenna Tindastóls í knattspyrnu varð fyrir því óhappi 12. júlí í leik á móti ÍR að meiðast illa. Atvikið gerðist í seinni hálfleik þegar leikmaður ÍR rak hnéð í hnéð á Kristu sem endaði með því að Krista Sól þurfti að fara útaf og upp á sjúkrahús.
Meira
