Stefán Velemir valinn Íþróttamaður USAH
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
15.03.2017
kl. 13.45
Húni.is segir frá því að hundraðasta ársþing USAH var haldið um helgina á Húnavöllum. Var þingið vel sótt en auk þingfulltrúa voru mættir gestir frá UMFÍ og ÍSÍ auk annarra gesta. Gekk þingið vel fyrir sig að vanda.
Meira