Harkan sex í jólacrossfitkeppni á Króknum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
24.12.2017
kl. 10.03
Crossfit550 á Sauðárkróki stóð fyrir crossfitkeppni sl. fimmtudagskvöld þar sem allir gátu tekið þátt sem eitthvað hafa komið nálægt íþróttinni. Erna Rut Kristjánsdóttir, eigandi stöðvarinnar segir að um lítið og létt jólamót hafi verið að ræða þeim til skemmtunar.
Meira