Íþróttir

Þrymarar þrælgóðir á Würth fótboltamóti

Würth Iceland – football&fun, eitt stærsta fótboltamót eldri leikmanna á norðurhveli jarðar var haldið laugardaginn 15. nóvember sl. í Egilshöll í Grafarvogi. Um fimmtíu lið skráðu sig til leiks, innlend sem erlend, kvenna og...
Meira

Keflvíkingar áttu ekki möguleika gegn Stólunum í kvöld

Það var mikil gleði hjá stuðningsmönnum Tindastóls í Síkinu í kvöld þegar Keflvíkingar komu í heimsókn. Búið var að trekkja upp mikið og gott stuðningsmannateymi í stúkunni sem hélt uppi frábærri stemningu á meðan Stóla...
Meira

Tilnefningar til knapaverðlauna ársins í Skagafirði

Hestaíþróttaráð Skagafjarðar hefur birt tilnefningar til knapaverðlauna ársins 2014 í Skagafirði. Verðlaun verða afhent á uppskeruhátíð hestamanna sem Hrossaræktarsamband Skagafjarðar og hestaíþróttaráð Skagafjarðar halda
Meira

Vakning í frjálsum í Húnaþingi vestra

Vefurinn Norðanátt sagði frá því fyrr í vikunni að mikil aukning væri í iðkun frjálsíþrótta meðal grunnskólabarna í Húnaþingi vestra. Höfðu æfingar legið niðri um tíma vegna dræmrar þátttöku, en þráðurinn var tekin...
Meira

Sárvantar betri aðstöðu og fólk inn í stjórnir og ráð

Knattspyrnudeild Tindastóls stendur um þessar mundir á ákveðnum krossgötum ef svo má að orði komast. Framundan er nýtt keppnistímabil en að sögn Ómars Braga Stefánssonar formanns deildarinnar ríkir óvissa um framhaldið þar sem f...
Meira

Fimmti sigurinn kom gegn Fjölni

Tindastóll vann fimmta sigurinn í sex leikjum í Dominos-deildinni í gærkvöldi þegar liðið heimsótti Fjölni í Grafarvoginn. Tindastólsmenn náðu yfirhöndinni strax í fyrsta leikhluta og í síðari hálfleik voru heimamenn aldrei l
Meira

Opnun skíðasvæðis frestað vegna hlýinda

Ekki verður af áformum um opnun skíðasvæðisins í Tindastóli í dag vegna hlýinda síðustu daga. Á vef skíðadeildar Tindastóls segir að snjórinn sé orðinn mjög blautur og að frekari hlýindi séu í kortunum. „Það er góð...
Meira

Opið hús á Flötinni

Golfklúbbur Sauðárkróks verður með opið hús fyrir alla á Flötinni – inniaðstöðu klúbbsins á Borgarflöt – á morgun, laugardaginn 15. nóvember, milli kl. 13 og 16. Golfhermirinn verður opinn fyrir fólk að prófa og einnig  ...
Meira

Jóhann Björn og Þóranna Ósk frjálsíþróttafólk ársins

Uppskeruhátíð frjálsíþróttadeildar Tindastóls var haldin í félagsheimilinu Ljósheimum á laugardaginn. Auk matarveislu og skemmtiatriða voru veitt verðlaun fyrir frammistöðu ársins. Jóhanna Björn Sigurbjörnsson var kjörinn fr...
Meira

Kolbrún Ósk valin í U17 landslið kvenna

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna í knattspyrnu, hefur valið leikmenn í landslið Íslands sem leikur tvo vináttuleiki gegn Finnum 18. og 20. nóvember næstkomandi. Á meðal leikmanna er Kolbrún Ósk Hjaltadóttir, leikmað...
Meira