Íþróttir

Grindvíkingar áttu hörkuleik í Síkinu

Tindastóll tók á móti liði Grindavíkur í gærkvöldi í Dominos-deildinni í körfubolta. Stólarnir virkuðu hálf ráðalausir gegn sprækum gestunum sem höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn og unnu öruggan sigur, 84-94. Var þetta...
Meira

Stórleikur í Síkinu í kvöld

Meistaraflokkur karla í körfu tekur á móti Grindavík í Dominos-deildinni kvöld kl. 19:15. „Grindavík hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og má því búast við hörkuleik,“ segir á heimasíðu Tindastóls. Tindastóll er ...
Meira

Pálmi efstur á Skákþingi Skagafjarðar

Fjórða og næstsíðasta umferð Skákþings Skagafjarðar 2015 – Landsbankamótsins var tefld sl. laugardag og urðu nokkrar sviptingar á toppnum, samkvæmt vef Skákfélags Sauðárkróks. Alls eru tólf þátttakendur og er mótið reikna
Meira

Drengjaflokkur kom heim með silfrið

Drengjaflokkur Tindastóls tapaði á móti Haukum í úrslitaleik Powerade-bikarsins í Laugardalshöll sl. laugardag. Strákarnir voru undir mest allan tímann og náðu sér aldrei almennilega á strik. Greint er frá þessu á vef Tindastóls....
Meira

Úrslitaleikur Drengjaflokks sýndur beint á SportTV.is

Leikið verður til úrslita í öllum flokkum Bikarkeppni KKÍ í Laugardalshöll um helgina, 20.-22. febrúar. Drengjaflokkur Tindastóls verður á staðnum en þeir hafa átt mikilli velgengni að fagna undanfarið, eins á greint var frá...
Meira

Vetrarhátíðin í Tindastóli sett í kvöld

Vetrarhátíðin í Tindastóli verður formlega sett í Sauðárkrókskirkju í kvöld af séra Sigríði Gunnarsdóttur sóknarpresti. Þá verður boðið upp á tónlistaratriði í kirkjunni af þessu tilefni. Eftir setninguna er hægt að br...
Meira

Úrslitafárið framundan

Drengja- og unglingaflokkar Tindastóls hafa staðið sig vel á tímabilinu og þegar þetta er ritað er drengjaflokkur í  þriðja sæti í sínum riðli með 16 stig en eiga tvo leiki til góða, samkvæmt fréttatilkynningu frá Unglingará...
Meira

Feðgar mætast í Borgunarbikarnum

Dregið hefur verið í bikarkeppni KSÍ, Borgunarbikarnum, fyrir árið 2015. Í karlaflokki í annarri umferð leika saman á Akureyri 1. deildarlið Þórs og 2. deildarlið Tindastóls, sem er kannski ekki frásögu færandi, nema hvað að n
Meira

Vetrarhátíð sett á fimmtudagskvöld

Vetrarhátíð í Skagafirði verður haldin dagana 19.-21. febrúar. Hátíðin samanstendur af fjölbreyttri og fjölskylduvænni dagskrá, bæði skíðasvæðinu í Tindastóli og víðar um Skagafjörðinn, og verður hún formlega sett nk. ...
Meira

Fyrsti sigur Stólanna í Keflavík í 15 ár

Tindastólsmenn komu, sáu og sigruðu í TM-höllinni í Keflavík í gærkvöldi í fínum körfuboltaleik. Það voru 15 ár frá því Stólarnir höfðu síðast sigur á heimavelli Keflvíkinga og lengi vel leit út fyrir að engin breyting ...
Meira