Íþróttir

Stólarnir lögðu topplið KR í geggjuðum körfuboltaleik í Síkinu

Það var ekkert annað í boði en háspenna lífshætta í Síkinu í kvöld þegar ósigraðir KR-ingar mættu liði Tindastóls. Það var stál í stál allan leikinn og áhorfendur stóðu hreinlega á öndinni síðustu mínúturnar. Það ...
Meira

Gleymið ekki Leiknum í kvöld!

Það er nú sennilega óþarfi að minna stuðningsmenn Tindastóls á að Leikurinn er í Síkinu í kvöld. En ef einhverjir eru ekki með allt á hreinu þá mætast toppliðin í Dominos-deildinni, KR og Tindastóll, og hefst æsingurinn kl....
Meira

Stólarnir mæta KR í Powerade-bikarnum

Nú í hádeginu var dregið í undanúrslitum í Powerade-bikarkeppni KKÍ. KR-ingar voru svo óheppnir að dragast á móti spútnikliði Tindastóls en fengu þó heimaleik í DHL-höllinni í Vesturbænum. Í hinni viðureigninni verða það ...
Meira

Toppliðin Tindastóll og KR mætast í Síkinu - K-Tak býður stuðningsmönnum á leikinn

Stórleikur toppliðanna í Dominos-deildinni verður í Síkinu, Íþróttahúsinu á Sauðarkróki, nk. fimmtudag þegar Tindastóll tekur á móti KR. K-Tak býður stuðningsmönnum beggja liða frítt á leikinn. Leikurinn hefst kl. 19:15. F...
Meira

Þóranna Ósk sigraði í hástökki

Keppendur UMSS stóðu sig vel á fyrsta stórmóti ársins í frjálsíþróttum, Alþjóðlegu Reykjavíkurleikunum (RIG), sem fram fóru í Laugardalshöllinni í Reykjavík sl. laugardag. Á fimmta hundrað erlendra gesta komu til leikanna í ...
Meira

Stólarnir með góðan sigur á Snæfelli í Powerade-bikarnum

Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir og skelltu liði Snæfells í Stykkishólmi í gær í 8 liða úrslitum Powerade-bikarkeppninnar. Stólarnir náðu yfirhöndinni undir lok fyrsta leikhluta og héldu forystunni nokkuð örugglega allt ti...
Meira

Þórsarar sterkari á endasprettinum

Tindastólsmenn héldu suður í Þorlákshöfn í gær og léku við lið Þórs í Dominos-deildinni í körfubolta. Leikurinn var jafn og spennandi en það voru heimamenn sem náðu ágætu forskoti á lokamínútunum og þrátt fyrir að Stó...
Meira

Tveir sigrar og tveir tapleikir

Um helgina var þó nokkuð um að vera hjá yngri flokkunum Tindastóls í körfu og þétt dagskrá í Síkinu, samkvæmt vef Tindastóls. Króksamótið var haldið á laugardeginum auk þess sem fjórir leikir voru spilaðir, þar af þrír he...
Meira

Stigahæstur í leik Værlöse í dönsku úrvalsdeildinni í gær

Skagfirðingurinn Axel Kárason, landsliðsmaður í körfuknattleik, fór á kostum þegar lið hans Værlöse vann Randers á útivelli 91:76 í dönsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld. Samkvæmt frétt Mbl.is var Axel stigahæ...
Meira

Spennandi viðureign Stólanna og Stjörnunnar - FeykirTV

Tindastóll tók á móti Stjörnunni í hörkuleik í Síkinu á Sauðárkróki, eins og sagt var á Feyki.is í gærkvöldi. FeykirTV myndaði viðureignina og ræddi við Kára Marísson aðstoðarþjálfara eftir leikinn en þar segir hann m.a...
Meira