Íþróttir

Snjólaug kjörin skotmaður ársins hjá Markviss

Félagar Skotfélagsins Markviss á Blönduósi eru 75 talsins, þeim hefur farið fjölgandi og sífellt fleiri mæta á æfingar, samkvæmt fréttatilkynningu frá félaginu. „Sem dæmi má taka að árið 2013 voru skotnar um 9000 leirdúfur...
Meira

Stelpurnar töpuðu fyrsta heimaleik vetrarins

Það voru ekki bara strákarnir úr Njarðvík sem spiluðu á Króknum í gærkvöldi. Stelpurnar tóku við eftir að strákarnir luku leik og gekk þeim heldur betur en strákunum og unnu lið Tindastóls, 59-68. Lið Tindastóls fór vel a...
Meira

Frábær sigur Stólanna í skemmtilegum leik

Karlalið Njarðvíkinga heimsótti Síkið í gærkvöldi og spilaði við lið Tindastóls í fjórðu umferð Dominos-deildarinnar. Leikurinn var fjörugur og hraður en í þriðja leikhluta spiluðu Stólarnir glimrandi vel, reykspóluðu yf...
Meira

KR-ingar höfðu betur eftir framlengdan leik

Tindastólsmenn spiluðu við Íslandsmeistara KR í Vesturbænum í kvöld í Dominos-deildinni í körfubolta. Leikurinn var æsispennandi en KR-ingar náðu að pota leiknum í framlengingu en staðan að loknum venjulegum leiktíma var 78-78. ...
Meira

Öruggur sigur kvennaliðs Tindastóls í fyrsta leik tímabilsins

Kvennalið Tindastóls fór vel af stað í 1. deildinni í körfubolta um helgina en þá sóttu stúlkurnar lið FSu/Hrunamanna í Iðu á Selfossi. Tindastóll náði strax yfirhöndinni í leiknum, héldu öruggri forystu allt til leiksloka og...
Meira

Körfuboltaveisla Tindastólsmanna í Síkinu

Fyrsti heimaleikur Tindastóls í Dominos-deildinni í körfubolta í einhverja 18 mánuði fór fram í kvöld en þá kom lið Þórs frá Þorlákshöfn í heimsókn. Stólarnir voru snöggir í gang og áttu nánast óaðfinnanlegan leik í fy...
Meira

Sigrar jafnt sem ósigrar um helgina

Yngri flokkar Tindastóls í körfubolta spiluðu nokkra leiki um síðustu helgi og uppskáru sigra jafnt sem ósigra, eins og segir í frétt á heimasíðu Tindastóls. Hjá 9.flokki stúlkna var spiluð tvöföld umferð þar sem að aðeins...
Meira

Snilldar endurkoma Stólanna gegn Stjörnumönnum

Fyrsta umferð í Dominos-deildinni í körfubolta hófst í kvöld. Tindastólsmenn renndu suður í Garðabæ þar sem þeir léku við Stjörnuna. Framan af leik voru strákarnir ekki í gírnum en síðustu 15 mínútur leiksins snéru þeir
Meira

Tindastóll mætir Stjörnunni í kvöld

Nú er komið að því Domino's deild karla byrji. Fyrsti leikur Tindastóls er gegn hörku liði Stjörnunnar í Ásgarði Garðabæ klukkan 19:15 í kvöld. Húsið opnar kl. 19:00 og eru allir sem vettlingi geta valdið hvattir til mæta og hv...
Meira

Mikil stemming á uppskeruhátíð GSS

Uppskeruhátíð barna og unglingastarfs Golfklúbbs Sauðárkróks var haldin sl. laugardag. Á vef golfklúbbsins segir að flott mæting hafi verið á uppskeruhátíðina og mikil stemming. Dagskráin hófst á Flötinni, húsnæði golfklú...
Meira