Íþróttir

Skíða- og brettaæfingar að hefjast

Skíðasvæðið í Tindastóli opnar föstudaginn 14. nóvember nk. og mun fyrsta æfinga vetrarins verða á laugardeginum 15. nóvember frá kl. 13-15. Sigurður Bjarni Rafnsson sér um skíðaæfingarnar og Ívar og Elí um brettaæfingar. Sa...
Meira

Skíðasvæðið opnar í lok næstu viku

Stefnt er að því að opna skíðasvæðið í Tindastóli föstudaginn 14. nóvember nk. ef veður leyfir. „Það lýtur ágætlega út með snjó og við vonumst til að veðurguðirnir verði okkur hliðhollir eins og við eigum skilið,“...
Meira

Sterkur sigur á ÍR í Breiðholtinu

Tindastóll bar í kvöld sigurorð af ÍR-ingum í Hertz-hellinum í Seljaskóla í fimmtu umferð Dominos-deildarinnar. Stólarnir náðu smá forskoti í öðrum leikhluta og bættu við í þeim þriðja. Heimamenn söxuðu á forskotið á lo...
Meira

Bogfimikynning í kvöld

Almenningsdeild Tindastóls stendur fyrir bogfimikynningu í kvöld, fimmtudagskvöldið 6. nóvember frá kl 20:30 til 22:50 í íþróttahúsinu við Árskóla. Kynningin er öllum opin og í tilkynningu frá deildinni eru allir hvattir til að...
Meira

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í Skagafirði 2014 verður haldin í félagsheimilinu Ljósheimum laugardaginn 8. nóvember. Kynnt verður val á „Frjálsíþróttakarli og -konu Skagafjarðar“, einnig heiðraðir efnilegustu ungling...
Meira

Pardus vígir nýjan júdóvöll

Júdófélagið Pardus verður með kynningu á íþróttinni í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi nk. sunnudag, þann 9. nóvember. Samhliða kynningunni verður vígður nýr júdóvöllur sem félagið hefur fest kaup á. Gestaþjálfari ...
Meira

Tindastóll leitar að þjálfara fyrir meistaraflokk karla

Tindastóll á Sauðárkróki hefur auglýst eftir þjálfara fyrir meistaraflokk karla í knattspyrnu. Tindastóll sem hefur á undanförnum árum leikið í 1.deild muna á komandi tímabili leika í 2.deild. Fráfarandi þjálfari er Bjarki Má...
Meira

Baldur Haraldsson akstursíþróttamaður ársins

Baldur Haraldsson á Sauðárkróki og Ásta Sigurðardóttir, sem bæði eru rallýökumenn, voru um helgina útnefndur akstursíþróttamaður ársins 2014. Útnefningin fór fram á lokahófi akstursíþróttamanna í Sjallanum á Akureyri. Ef...
Meira

Rúnar Már upp í efstu deild í Svíþjóð

GIF Sundsvall tryggði sér um helgina sæti í sænsku úrvalsdeildinni að ári en Sundsvall gerði markalaust jafntefli við Landskrona í lokaumferðinni.  Með liðinu leikur Króksarinn fótlypri, Rúnar Már Sigurjónsson, og hefur verið ...
Meira

Tindastólsmenn fóru örugglega áfram í Powerade-bikarnum

Á laugardag lék mfl. karla hjá Tindastóli við lið ÍG úr Grindavík í fyrstu umferð Powerade-bikarkeppninnar. Leikið var í Grindavík og reyndust heimamenn ekki mikil fyrirstaða. Lokatölur 72-99. Heimamenn fóru þó betur af stað
Meira