Íþróttir

Tindastóll tapaði fyrir KR í undanúrslitum Powerade-bikarsins

Fáir voru á ferli á götum Sauðárkróks sl. mánudag og mátti sennilega rekja það til þess að þá fór fram leikur Tindastóls og KR í DHL höllinni í Reykjavík, en hann var sendur út beint á RÚV Sport. Leikurinn var hörkuspennan...
Meira

Verðlaunað fyrir persónulegar bætingar

Níunda stórmót ÍR í frjálsíþróttum fer fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík helgina 31. janúar - 1. febrúar. Var þetta fjölmennasta mótið frá upphafi en um 800 keppendur voru skráðir til leiks, frá 31 félagi eða sambandi ...
Meira

Pardusfélagar standa sig vel á Afmælismóti JSÍ

Kapparnir í Júdófélaginu Pardus á Blönduósi stóðu sig með prýði á Afmælismóti JSÍ í yngri aldursflokkum, þ.e. U13, U15, U18 og U21 árs, sem fór fram í Reykjavík um helgina. Keppendur á mótinu voru 63 talsins frá níu fél
Meira

Tindastólssigur í fyrsta leik

M.fl. karla í knattspyrnu lék sinn fyrsta leik á undirbúningstímabilinu sl. sunnudag þegar liðið spilaði við KA2 í Boganum á Akureyri. KA2 verið að ná góðum úrslitum undanfarið, samkvæmt fréttatilkynningu frá Tindastóli, og ...
Meira

Tap eftir framlengingu í Ljónagryfjunni

Tindastólsmenn komu niður úr skýjunum eftir sigurinn gegn KR þegar þeir mættu spræku liði Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni suður með sjó í gærkvöldi. Hörmulegur annar leikhluti Stólanna setti þá í bobba en strákarnir náðu a...
Meira

Stúlkurnar máttu þola tap í Grafarvoginum

Kvennalið Tindastóls spilaði um síðustu helgi við lið Fjölnis í Grafarvoginum í 1. deild kvenna í körfunni. Eftir erfiða byrjun náðu stelpurnar að krafsa sig inn í leikinn en það voru hinsvegar heimastúlkur sem voru sterkari á...
Meira

Pálmi Geir til liðs við ÍR

Króksarinn Pálmi Geir Jónsson, fyrrum leikmaður mfl. Tindastóls í körfu, hefur samið við ÍR til loka næstu leiktíðar. Pálmi Geir hefur leikið með Breiðabliki í 1. deild karla undanfarin tvö ár. Karfan.is greinir frá þessu. ...
Meira

Halldór Broddi kallaður á æfingar fylkisliðs Rogalands

Sauðkrækingurinn knái, Halldór Broddi Þorsteinsson hefur í vetur æft með 3. flokki norska fótboltaliðsins Sandnes ULF og spilað nokkra leiki með liðinu í landshlutadeild vestur Noregs. Hann hefur sýnt að hann kann ýmislegt fyrir...
Meira

Kátt í Síkinu þegar Stólarnir sigruðu KR – FeykirTV

Það var mögnuð stemning í Síkinu, íþróttahúsinu á Sauðárkróki, í gærkvöldi þegar Tindastóll tók á móti KR og varð fyrsta liðið til að vinna KR í Dominos-deild karla í vetur. Jafnt var á milli liðanna þegar aðeins v...
Meira

Siggi Donna ráðinn þjálfari meistaraflokks karla

Sigurður Halldórsson, eða Siggi Donna eins og hann er jafnan kallaður, hefur verið ráðinn þjálfari hjá Tindastóli og mun þjálfa m.fl. karla á komandi tímabili.  Í fréttatilkynningu frá knattspyrnudeild Tindastóls segir að Sigu...
Meira