Íþróttir

Helgi Freyr áfram með Tindastóli á komandi tímabili

Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls og Helgi Freyr Margeirsson hafa komist að samkomulagi um að Helgi leiki áfram með félaginu á komandi tímabili. Lýsir stjórn körfuknattleiksdeildarinnar yfir mikilli ánægju með það að Helg...
Meira

Spennandi afþreyingardagskrá á Unglingalandsmóti UMFÍ

Bærinn okkar mun iða af lífi um Verslunarmannahelgina þegar 17. Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Sauðárkróki. Unglingalandsmót er svo miklu meira en keppni og hefur hópur fólks lagt sig fram við það að búa til metnaðarful...
Meira

Upphitun fyrir unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki

UMSS er byrjað að hita upp fyrir unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður um verslunarmannahelgina og ætlar að bjóða Skagfirðingum upp á Hreyfiviku sem hefst mánudaginn 14. júlí. Í hreyfiviku eru þrír minni viðburðir sem bjóð...
Meira

Meistarmót barna og unglinga GSS

Meistarmót barna og unglinga GSS var haldið dagana 1.-4. júlí á Hlíðarendavelli. Keppt var í fimm flokkum og voru þátttakendur 15 talsins. Úrslitin voru sem hér segir: 1. flokkur stelpur, 2 x 18 holur - rauðir teigar 1. Telma Ösp E...
Meira

4-3 sigur Kormáks/Hvatar

Kormákur/Hvöt tók á móti liði Skallagríms á Hvammstangavelli fimmtudaginn 3. júlí síðastliðinn. Leikurinn var hörku spennandi og mikil markasúpa í fyrri hálfleik. Guðni Albert Kristjánsson kom Skallagrími yfir strax á 12. mí...
Meira

Kvennamót GSS

Kvennamót GSS fór fram sunnudaginn 6. júlí. Samkvæmt vef GSS voru vallaraðstæður frekar erfiðar en vatnspollar voru í nokkrum sandgryfjum og völlurinn víða eins og blautur svampur eftir rigninguna síðustu daga. Leikfyrirkomulag var ...
Meira

Norðurlandsmótaröðin á Dalvík

Annað mótið í Norðurlandsmótaröðinni í golfi var haldið á Arnarholtsvelli við Dalvík sunnudaginn 6.júlí. Golfklúbbur Sauðárkróks var með keppendur að venju í flestum flokkum og þau stóðu sig öll með stakri prýði. Þa
Meira

Tap í Kórnum í gærkvöldi

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði HK í Kórnum í gærkvöldi. Stólarnir virtust ætla að byrja leikinn af krafti en það fjaraði fljótt undan í fyrri hálfleik. Fyrrum Tindastólsmaðurinn Árni Arnarsson skoraði fyrsta...
Meira

Sjálfboðaliðar fyrir ULM

Nú styttist í Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Til að halda slíkt mót þarf gríðarlegan fjölda sjálfboðaliða og er nú leitað til íbúa um að taka að sér störf við mótið. ...
Meira

Kaffi Króks sandspyrnu aflýst

Kaffi Króks Sandspyrnunni 2014 hefur verið aflýst vegna veðurs. Keppnissvæðið á Garðssandi er komið á kaf vegna vatnavaxta og mikið rok og rigning á svæðinu. Ekki er útlit fyrir að það lagist fyrir morgundaginn, en til stóð a
Meira