Íþróttir

WOW Cyclothon hefst á morgun

WOW Cyclothon 2014 fer fram dagana 24.-27. júní. Hjólað er með boðsveitarformi hringinn í kringum landið um Hvalfjörð og yfir Öxi, samtals 1.332 km. Öllum er frjáls þátttaka en þó er hámarkstími 72 klukkustundir. Einstaklingsf...
Meira

Jafntefli á Sauðárkróksvelli í gær

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti HK/Víking á Sauðárkróksvelli í gær. Mikil barátta var í leiknum og á 34. mínútu skoraði Karen Sturludóttir fyrsta markið í leiknum fyrir HK/Víking. Staðan í hálfleik 0-1. S...
Meira

Bættu Íslandsmetið og komust upp um deild

Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum, með Skagfirðingnum Jóhanni Birni Sigurbjörnssyni innan sinna raða, komst upp um deild í Evrópukeppni landsliða þegar liðið endaði í 2. sæti í þriðju deild keppninnar í Tbilisi í Geor...
Meira

Tveir Skagfirðingar taka þátt í Evrópukeppni landsliða í frjálsum

Samkvæmt vef Tindastóls tekur Íslenska frjálsíþróttalandsliðið þátt í Evrópukeppni landsliða sem fram fer um helgina í Tiblis í Georgíu. Liðið hefur einsett sér að vinna sig upp um deild og miðað við frábærar framfarir hj...
Meira

4. Landsmót UMFÍ 50+ á Húsavík um helgina

Um helgina, dagana 20.-22. júní, fer fram 4. Landsmót UMFÍ 50+ á Húsavík.  Mótin hafa verið haldin á hverju ári frá 2011 á Hvammstanga, Mosfellsbæ og Vík í Mýrdal í fyrrasumar. Mikill hugur er í framkvæmdaaðilum í Þingeyjar...
Meira

Aldís Ósk og Kristján Nýprent Open meistarar

Barna-og unglingagolfmótið Nýprent Open fór fram á Hlíðarendavelli sunnudaginn 15. júní sl. en mótið er hluti af Norðurlandsmótaröð barna-og unglinga og er það fyrsta í röðinni þetta sumarið. Samkvæmt heimasíðu Golfklúbb...
Meira

Landsmót STÍ á Blönduósi

Fjórða landsmót STÍ í haglagreinum þetta sumarið var haldið á skotsvæði Skotfélagsins Markviss á Blönduósi dagana 14-15 júní. 24 keppendur frá 6 skotfélögum skráðu sig til leiks, þar af 7 í kvennaflokki. Að loknum 3 umfer...
Meira

Þjóðhátíðarsundmót UMSS frestast

Búið er að fresta sundmóti UMSS sem halda átti á morgun, þann 17. júní í Sundlaug Sauðárkróks. Mótið átti að hefjast kl. 10:30 í fyrramálið en vegna lélegrar þátttöku er búið að fresta mótinu. /Fréttatilkynning
Meira

Jóhann Björn setti nýtt Íslandsmet

Jóhann Björn Sigurbjörnsson, spretthlaupari úr Tindastól/UMSS, náði frábærum árangri á Sumarmóti UMSS í gær. Jóhann Björn, sem er 19 ára, sigraði í 200 m hlaupi á 21,36 sek, sem er nýtt Íslandsmet 22 ára og yngri. Helsti ke...
Meira

Ósigur hjá Stólastúlkum á föstudaginn

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti liði Fjölnis á Fjölnisvellinum í Reykjavík á föstudaginn. Fjölnisstúlkur mættu sterkari til leiks og náðu forskoti strax á fyrstu mínútunni þegar Íris Ósk Valmundsdóttir skoraði f...
Meira