Íþróttir

Jafntefli á lokamínútunum

Jafntefli varð á Sauðárkróksvelli í hörkuspennandi leik Tindastóls gegn Þrótti R í 1. deild karla sl. föstudag. Úrslitin urðu sérlega svekkjandi fyrir lið Tindastóls þar sem þeir voru yfir allan leikinn en á lokamínútum leiks...
Meira

Sveit USVH í 2. sæti í bridge á Landsmóti UMFÍ 50+

Alls kepptu sex keppendur undir merkjum USVH á Landsmóti UMFÍ 50+ á Húsavík um síðustu helgi. Kepptu þeir meðal annars í boccia, pútti og birdge og nutu þeir velgengi í síðastnefndri greininni og unnu til silfurverðlauna á móti...
Meira

Tindastóll leikur við Þrótt á Sauðárkróksvelli í kvöld

Tindastóll tekur á móti Þrótti Reykjavík í 1. deild karla á Sauðárkróksvelli í kvöld, föstudaginn 27. júní, kl. 20:00. Stuðningsmenn eru hvattir til að mæta á völlinn og hvetja strákana. „Tindastólsmenn hafa átt á brat...
Meira

Landsbankamótið um helgina - Jón Jónsson og Auddi Blö skemmta á kvöldvökunni

Landsbankamótið fyrir 5.-7. flokk stúlkna fer fram á Sauðárkróki dagana 28. og 29. júní og verður bærinn því fullur af fræknum fótboltastelpum um helgina. Á laugardagskvöldið kl. 20 verður haldin kvöldvaka í Grænuklauf en þa...
Meira

550 krakkar tóku þátt í Smábæjaleikunum á Blönduósi

Elleftu Smábæjaleikar Hvatar voru haldnir í fínu veðri á Blönduósi um sl. helgi. Samkvæmt heimasíðu Hvatar tóku 76 lið þátt frá 15 félögum vítt og breytt um landið. Keppendur voru um 550 auk þjálfara og liðstjóra að ógley...
Meira

Endanleg liðsmynd að verða komin fyrir leiktíðina

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur komist að samkomulagi við bandarískan leikmann að nafni Myron Dempsey fyrir næsta tímabil í Domino's deild karla. Í fréttatilkynningu segir að Myron sé nýliði í atvinnumennsku en stjórn körfu...
Meira

Golfmaraþon Golfklúbbs Sauðárkróks

Á morgun, fimmtudaginn 26. júní, ætla börn og unglingar hjá Golfklúbbi Sauðárkróks að spila golfmaraþon. Samkvæmt fréttatilkynningu er ætlunin að ná að spila 1000 holur þennan dag og hefjast þau handa kl. 8. „Enginn reglule...
Meira

Unnið að endurbótum á Háagerðisvelli

Töluverðar framkvæmdir hafa verið hjá Golfklúbbi Skagastrandar síðustu vikur. Samkvæmt heimasíðu svf. Skagastrandar kom Háagerðisvöllur þokkalega undan vetri þrátt fyrir að kal hafi verið með meira móti. Á meðal framkvæmd...
Meira

Tap gegn Víking Ó. á laugardaginn

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði Víkings Ó. á Ólafsvíkurvelli sl. laugardag. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill og sóttu heimamenn hart að Stólunum. Í síðari hluta seinni hálfleiks dæmir dómarinn hendi inni í...
Meira

Kormákur/Hvöt-Örninn, 0-4

Kormákur/Hvöt tók á móti liði Arnarins á Hvammstangavelli sl. laugardag. Örninn náði fljótlega forskoti í leiknum þegar Kwami Obaionoi Silva Santos skoraði fyrsta mark leiksins á 7. mínútu. Á 58. mínútu bætti Kwami O.S.Santos...
Meira