Íþróttir

Æfingabúðir siglingaklúbbsins

Í dag hefjast siglingabúðir siglingaklúbbsins Drangeyjar  á Sauðárkróki. Von er á um 30 þátttakendum víðsvegar af að landinu. Eru bæjarbúar boðnir velkomnir að koma við og kynna sér starfsemina á meðan á búðunum stendur o...
Meira

Sandspyrnu frestað vegna veðurs

Sandspyrnunni, sem vera átti á Garðssandi á morgun, laugardag, hefur verið frestað vegna veðurs og vætu. Reiknað er með að hún geti farið fram á sunnudaginn í staðinn. Frá þessu er sagt á heimasíðu Bílaklúbbs Skagafjarðar,...
Meira

2-0 sigur í Boganum í gærkveldi

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti liði Hamranna í Boganum á Akureyri í gærkveldi, fimmtudaginn 3. júlí. Markalaust var í fyrri hálfleik en tvö gul spjöld fengu að líta dagsins ljós. Ashley Marie Jaskula leikmaður Tindas...
Meira

Kormákur/Hvöt - Skallagrímur í kvöld

Kormákur/Hvöt tekur á móti liði Skallagríms á Hvammstangavelli í kvöld og hefst leikurinn kl. 20:00. Kormákur/Hvöt spilar í 4. deild og eru í 4. sæti C-riðils með 9 stig eftir 5 leiki. Á vef Norðanáttar kemur fram að leiknum v...
Meira

Sumaræfingar körfuboltans byrja í dag

Nú eru sumaræfingarnar í körfubolta hjá Tindastóli að fara af stað aftur eftir tveggja vikna frí. Eru þær í umsjón Helga Freys Margeirssonar. Æfingarnar verða á mánudögum kl. 16:30-18:00 og á miðvikudögum kl. 17:30-19:00, stel...
Meira

Boðaðir í æfingahóp landsliðsins

Þjálfarar íslenska körfuboltalandsliðsins hafa boðað 30 leikmenn í landsliðsæfingahóp fyrir verkefni sumarsins 2014. Á meðal leikmannanna sem valdir voru eru tveir Skagfirðingar, þeir Helgi Rafn Viggósson og Axel Kárason. Helgi R...
Meira

Glæsilegur árangur UMSS í Gautaborg

Gautaborgarleikarnir í frjálsíþróttum, „Världsungdomsspelen 2014“, voru haldnir um helgina, 27.-29. júní á Ullevi-leikvanginum í Gautaborg. Samkvæmt vef Tindastóls er þetta eitt fjölmennasta mótið sem haldið er í Evrópu ár ...
Meira

Úrslit í Opna Icelandair mótinu í golfi

Opna Icelandair mótið í golfi var haldið á Hlíðarendavelli síðastliðinn sunnudag. Ásgeir Björgvin Einarsson frá GSS sigraði í punktakeppni með forgjöf og Arnar Geir Hjartarson frá GSS sigrði í punktakeppni án forgjafar. Í dag...
Meira

Flottur sigur Stólastúlkna

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti liði Hauka á Schenkervellinum í Hafnafirði í gærkveldi, mánudaginn 30. júní. Kolbrún Ósk Hjaltadóttir kom Stólunum yfir þegar hún skoraði fyrsta mark leiksins á 24. mínútu. Rétt
Meira

Spiluðu 1183 holur í golfmaraþoni

Börn og unglingar í Golfklúbbi Sauðárkróks spiluðu maraþon sl. fimmtudag. Markmið krakkana var að spila 1000 holur þennan dag en enduðu með að gera gott betur og spiluðu 1183 holur. Telma Ösp Einarsdóttir og Hákon Ingi Rafnsson...
Meira