Íþróttir

Tap hjá Tindastóli á Sauðárkróksvelli í dag

ÍA sigraði lið Tindastóls 5-0 í 1. deild karla í dag í fyrsta „alvöru“ heimaleik Stólana á tímabilinu en ekki hefur verið hægt leika á Sauðárkróki fyrr en nú vegna bágs ástands vallarins.  Garðar Bergmann Gunnlaugsson sk...
Meira

Leyfi veitt fyrir bogfimimót í Litla-Skógi

Bogveiðisamband Íslands sótti um leyfi til svf. Skagafjarðar að halda bogfimimót í Litla-Skógi helgina 15.-17. ágúst og æfingar í tvo til þrjá daga þar á undan. Erindið var tekið fyrir á fundi byggðaráðs í gær og var samþy...
Meira

Fyrsti heimaleikur sumarsins á Sauðárkróksvelli á morgun

Á morgun, laugardaginn 14. júní er loksins komið að fyrsta alvöru heimaleik meistaraflokks karla hjá Tindastóli. Strákarnir taka á móti ÍA á Sauðárkróksvelli og hefst leikurinn kl. 14:00. Feykir hafði samband við Bjarka Má Ár...
Meira

7. besti árangur frá upphafi

72. Vormót ÍR var haldið í gærkveldi á Laugardalsvellinum í blíðskaparveðri. Skagfirðingurinn Jóhann Björn Sigurbjörnsson var á meðal keppenda og kom hann fyrstur í mark í 100 m hlaupi karla á 10,71 sek og bætti sitt persónule...
Meira

Opna KS mótið í golfi

Opna KS mótið í golfi var haldið að Hlíðarenda sunnudaginn 8. júní sl. og var leikfyrirkomulagið Texas scramble. Á heimasíðu Golfklúbbs Sauðárkróks kemur fram að nándarverðlaun hlutu þeir Þórleifur Karlsson og Atli Freyr Raf...
Meira

Manni færri í síðari hluta leiksins

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði Selfoss á JÁVERK-vellinum í gær. Selfyssingar höfðu yfirhöndina allan leikinn og sóttu hart að Stólunum. Á 26. mínútu skoraði svo Luka Jagacic fyrsta markið í leiknum úr víti, e...
Meira

Flottur sigur á Hofsósi

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti liði Keflavíkur í gær, Hvítasunnudag á Hofsósvelli. Heimamenn náðu strax forskoti í leiknum þegar Ashley Marie Jaskula kom Stólunum yfir á 7. mínútu. Keflvíkingar sóttu harða...
Meira

Darrel Keith Lewis genginn til liðs við Tindastól

Tindastóll og Darrel Keith Lewis hafa komist að samkomulagi um að hann verði leikmaður Tindastóls á næsta tímabili. Darrel K. Lewis er þekkt stærð í boltanum og hefur undanfarin tvö tímabil leikið með liði Keflavíkur og lék á ...
Meira

Baldur og Aðalsteinn efstir í rallýinu

Í dag lauk annarri umferð í Íslandsmeistaramótinu í rallý, en sú umferð var haldin af AIFS í nágrenni Reykjanesbæjar. Keppnin hófst í gærkvöldi á stuttum leiðum, m.a. var ekin sérstök áhorfendaleið um Keflavíkurhöfn en sí
Meira

Stórtap á Akureyri í gærkveldi

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði KA á Akureyrarvelli í gærkveldi. Mikil átök og hiti var í leiknum þar sem sjö gul spjöld og eitt rautt litu dagsins ljós, segir á vefnum fótbolti.net. KA-menn komust strax yfir á 8....
Meira