Íþróttir

Leikmenn skrifa undir samninga

Samkvæmt vef Tindastóls hafa fimm leikmenn félagsins skrifað undir samning við knattspyrnudeildina. Þetta eru þeir Fannar Freyr Gíslason, Óskar Smári Haraldsson, Ívar Guðlaugur Ívarsson, Kirstinn J. Snjólfsson og Björn Anton Guðmun...
Meira

Demodagur á Hlíðarenda

Demodagur verður haldinn á Hlíðarenda í dag, miðvikudaginn 4. júní á milli kl. 16-19. Þorsteinn Hallgrímsson kylfusmiður og golfkennari kynnir nýjustu kylfurnar frá Titleist, Callaway, Cobra, Ping og Mizuno. Dræverar, brautartré, j...
Meira

Frábær árangur Jóhanns Björns

Vormót UFA var haldið á Akureyri síðasta laugardag, þann 31. maí. Í 100 m hlaupi karla sigraði Jóhann Björn Sigurbjörnsson UMSS á 11,10 sek. Í 2. sæti varð Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA á 11,23 sek. Sagt er frá þessu á vef Ti...
Meira

Nýliðanámskeið í golfi að hefjast

Nú eru grænar grundir Híðarendavallar óðum að verða iðagrænar og því er rétt að blása til námskeiðs í golfi. Nýliðanámskeið í golfi verður haldið dagana 5., 12. og 19.júní frá kl. 18-20. Kennari er Hlynur Þór Haraldss...
Meira

Sigur á Ísafirði

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti liði BÍ/Bolungarvík á Ísafirði í gær, sunnudaginn 1. júní. Stólastúlkur náðu fljótlega forskoti í leiknum og á 29. mínútu skoraði Ashley Marie Jaskula fyrsta markið í leiknum fyr...
Meira

Bríet Lilja og Linda Þórdís Norðurlandameistarar með U16

Bríet Lilja Sigurðardóttir og Linda Þórdís Róbertsdóttir úr Tindastóli urðu Norðurlandameistarar í körfuknattleik með íslenska U16 landsliðinu eftir 52:37 sigur á Svíþjóð í dag. Íslenska stúlkna­landsliðið hef­ur unni...
Meira

Stjórn körfuknattleiksdeildar endurkjörin

Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls (kkd) var endurkjörin á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Stjórn kkd skipa næsta árið: Stefán Jónsson formaður, Una Sigurðardóttir gjaldkeri, Björn Hansen, Hafdís Einarsdóttir og Ólafu...
Meira

Hryllilegt ástand

Ástand fótboltavallarins á Sauðárkróki er vægast samt slæmt og ekki hefur verið hægt að leika þar heimaleiki í meistaraflokkum karla og kvenna það sem af er sumri. Ekki er útlit fyrir að bót verði ráðin á því á næstunni. ...
Meira

Stjórn endurkjörin á aðalfundi körfuknattleiksdeildar

Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls var endurkjörin á aðalfundi félagsins í gærkvöldi en hana skipa Stefán Jónsson formaður, Una Sigurðardóttir gjaldkeri, Björn Hansen, Hafdís Einarsdóttir og Ólafur Björn Stefánsson. Sam...
Meira

Lokahóf barna- og unglingastarfs Kormáks

Fimmtudaginn 22. maí síðastliðinn fór fram lokahóf barna- og unglingastarfs Kormáks í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga. Þar var góð stemning þar sem ungir sem aldnir höfðu gaman, segir á vef Norðanáttar. Vei...
Meira