Íþróttir

Tvö stig eftir tvær umferðir

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli gerði jafntefli við lið Keflavíkur á Nettóvellinum síðastliðinn laugardag. Fyrri hálfleikur byrjaði ekki vel hjá Tindastóli en á 32. mínútu skoruðu Stólastúlkur sjálfsmark og nokkrum mín...
Meira

Haukarnir hleyptu Stólunum ekki heim með öll stigin

Tindastólsmenn voru hársbreidd frá fyrsta sigri sínum í 1. deildinni þetta sumarið þegar þeir spiluðu við Hauka í Hafnarfirði í kvöld. Heimamenn náðu að jafna leikinn í uppbótartíma og liðin skiptust því á jafnan hlut. Lok...
Meira

Frjálsíþróttaskóli á Sauðárkróki í sumar

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður haldinn á fimm stöðum á landinu í sumar, og er Sauðárkrókur einn þeirra. Þar starfar skólinn dagana 21.-25. júlí. „Frjálsíþróttaskóli UMFÍ er kjörið tækifæri fyrir öll ungmenni á ald...
Meira

Nýr golfkennari hjá golfklúbbnum Ósi

Golfklúbburinn Ós er búin að fá golfkennara til liðs við sig, Huldu Birnu Baldursdóttur, í sumar. Í nýjasta eintaki Gluggans kemur fram að Hulda verður á svæðinu dagana  8. – 11. júní, 18. – 21. júní og 15. – 18. júlí....
Meira

Samvinna um stúlknamótin á Sauðárkróki og Siglufirði

Knattspyrnufélag Tindastóls og KF í Fjallabyggð hafa sameinað krafta sína í mótshaldi fyrir 5. flokk kvenna í knattspyrnu og munu framvegis halda mót fyrir flokkinn til skiptis, í stað þess að bæði félögin séu með mót í þess...
Meira

,,Fyrirmynd innan vallar sem utan"

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur samið við Bríeti Lilju Sigurðardóttur um að spila með liði Tindastóls á næsta tímabili. Á vef félagsins lýsir stjórn Körfuknattleiksdeildarinnar yfir mikilli ánægju að Bríet ve...
Meira

Fyrsti leikurinn á Íslandsmótinu á morgun

Kormákur/Hvöt mun hefja sinn fyrsta leik í 4. deild karla á Íslandsmótinu á morgun, laugardaginn 24. maí. Leikurinn verður spilaður á Samsung-vellinum í Garðabæ þar sem Kormákur/Hvöt sækir KFG heim og hefst leikurinn kl. 14:00. ...
Meira

Fótboltabúningar afhentir í dag

Knattspyrnudeild Tindastóls vill koma því á framfæri að fótboltabúningar liðsins, sem var pantað frá JAKO, verða afhentir í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í dag kl. 16 – 19. „Fólk er hvatt til að nálgast búningana í da...
Meira

Hjördís Ósk í 20. sæti á Evrópuleikunum

Crossfit-konan frá Hvammstanga, Hjördís Ósk Óskarsdóttir, fór um síðustu helgi ásamt fríðu föruneyti til Danmerkur að keppa á Evrópuleikunum í Crossfit. Hafnaði hún í 2. sæti á mótinu. Leikarnir fóru fram í Ballerup og ke...
Meira

Pétur Rúnar valinn í U18 landsliðið

Samkvæmt vef Tindastóls hefur Pétur Rúnar Birgisson verið valinn í 12 manna landslið U18 í körfubolta og er mikil vinna hjá kappanum að skila sér því hann var einnig valinn til að vera fyrirliði landsliðsins. Frábær árangur hj...
Meira